Data Subject Rights

New customer? Sign up today!
New customer? Sign up today!

Réttindi þín samkvæmt almennu persónuverndarreglugerðinni (GDPR)

Nu Skin leggur ríka áherslu á persónuvernd þína og gagnaöryggi. Sem skráður einstaklingur á Evrópska efnahagssvæðinu hefur þú rétt til að óska eftir, fá aðgang að, leiðrétta, eyða, takmarka eða mótmæla því hvernig við vinnum úr persónuupplýsingum þínum, sem og rétt til að flytja eigin gögn. 

 

Samkvæmt almennu persónuverndarreglugerðinni (GDPR) hefur þú m.a. rétt á að:

  • fara yfir persónuupplýsingar þínar sem við geymum í upplýsinga- og samskiptakerfum okkar,
  • gera leiðréttingar á þeim persónuupplýsingum,
  • fá upplýsingar um þá aðila sem persónuupplýsingunum gæti hafa verið deilt með,
  • óska eftir því að við eyðum persónuupplýsingum þínum,
  • takmarka hvernig við vinnum úr persónuupplýsingum þínum,
  • mótmæla því hvernig við vinnum úr persónuupplýsingum þínum,
  • óska eftir því að við sendum þér, eða öðru fyrirtæki, afrit af persónuupplýsingum þínum.

 

Við munum svara sérhverri beiðni þinni um að nýta ofangreind réttindi skráðra einstaklinga innan 30 daga. Við áskiljum okkur rétt til að framlengja þann tíma um 60 daga ef nauðsynlegt reynist, með tilliti til umfangs og fjölda beiðna sem við fáum frá þér.  

 

Þú getur einnig dregið samþykki þitt fyrir úrvinnslu persónuupplýsinga til baka, að því gefnu að úrvinnsla persónuupplýsinganna hafi verið byggð á slíku samþykki.

 

 

 

SENDA MÉR GÖGNIN MÍN

Ef þú vilt óska eftir því að við sendum þér afrit af persónuupplýsingum þínum


EYÐA GÖGNUNUM MÍNUM

Ef þú vilt óska eftir því að við eyðum persónuupplýsingum þínum


SENDA AÐRA BEIÐNI

Ef þú vilt nota einhver önnur réttindi þín

SKOÐA GÖGNIN MÍN

Ef þú vilt yfirfara þær persónuupplýsingar sem við geymum í upplýsinga- og samskiptakerfum okkar 

 

Ef þú hefur frekari spurningar varðandi réttindi þín sem skráður einstaklingur getur þú haft samband við okkur eða tengilið okkar í persónuvernd á:

 

Fyrirtæki

Gagnaverndarfulltrúi

Nu Skin International Inc.

75 West Center Street,
Provo, 84601 Utah
USA
+1 (801) 345-1505

privacy@nuskin.com

Mark Milne

75 West Center Street,

Provo, 84601 Utah

USA

+1 (801) 345-1505

privacy@nuskin.com

NSE Products Europe BVBA

The Corporate Village

Building Elsinore

Da Vincilaan 9

1930 Zaventem

Belgium

+32 2 722 70 00

privacy@nuskin.com

Join Nu Skin My Account