TR90 M-bars Chocolate 30 pack - Full meal replacement

New customer? Sign up today!

TR90 M-Bar:
Súkkulaði - pakki með 30 stykkjum

Þú hefur kannski ekki tíma í annríki dagsins að borða holla máltíð. Þú fórnar oft góðri næringu fyrir þægindi. Engin þörf fyrir það!  
 

TR90 M-bar máltíðarstöngin er tilvalin fyrir þig sem ert alltaf á ferðinni en vilt borða heilsusamlega. Þessi máltíðarstöng er bæði ljúffeng og næringarrík og í henna færð þú öll þau næringarefni sem nauðsynleg eru í einni máltíð. Hér eru aðrir frábærir kostir sem þessi ljúffenga súkkulaði máltíðarstöng veitir:

- vitamín og steinefni fyrir varnarvegg líkamans

· máltíðarstöng fyrir þyngdarstjórnun  

- rétt magn próteina sem munu leggja sitt af mörkum fyrir viðhald og uppbyggingu vöðvamassa

- máltíð sem þú getur fellt inn í annríki dagsins

- engar ágiskanir
 

Smakkaðu súkklaðistöngina strax í dag.

 

Buy Now

Product Details

 • notkun

  Borðið eina máltíðarstöng á dag í stað máltíðar saman með stóru glasi af vatni.

 • innihald

  Mjólkurprótein; dökkt súkkulaði (17%) (kakómassi, sykur, kakósmjör, vatnsfrí  mjólkurfita, ýruefni: sojalesitín, vanillubragðefni); bindiefni: sorbítól og glýseról; karamellusúkkulaðisósa [karamella: glúkósa-frúktósasíróp, vatn, sykur; súkkulaðiduft (1,1%), fituskert kakóduft, þykkingarefni: umbreytt sterkja, xanthan-froða, pektín; froðueyðir: ein- og tvíglýseríð af fitusýrum]; pólýdextrósi; ólígófrúktósi; kalíumfosfat; kalsíumkarbónat; natríumfosfat; magnesíumsítrat; kalíumsítrat; járnsúlfat; sinksítrat; kúpríglúkonat; mangansúlfat; kalíumjoðíð; natríumselenít; sykur; baunaprótein; sólblómaolía; þrúgusykur; vatnsrofin hveitiprótein; heslihnetur; glúkósasíróp; fituskert kakóduft; mjólkursúkkulaði (1,1%); möndlur; bragðefni; vatnsrofin kollagen; hveitiduft; L-askorbínsýra; níkótínamíð; D-alfatókóferýlasetat; retínýlasetat; kalsíum-D-pantótenat; kólekalsíferól; ríbóflavín; pýridoxínhýdróklóríð; D-bíótín; þíamínhýdróklóríð; sýanókóbalamín; fólínsýra; ýruefni: sojalesitín; maltódextrín; smjörþykkni (mjólk); margarín; undanrennuduft; byggmalt; salt; þráavarnarefni: alfatókóferól.

  Vegna ofnæmis:

  Ofnæmisvaldar, þar með talið korn sem inniheldur glúten, sjá feitletranir.

  Eftirfarandi ofnæmisvaldar eru einnig til staðar: egg og vörur með eggjum, jarðhnetur og vörur með jarðhnetum, brennisteinsdíoxíð og súlfít.

 • varúð

  Það er mikilvægt að lesa leiðbeiningar fyrir notkun. Þú skalt drekka nóg yfir daginn og viðhalda fjölbreyttu mataræði saman með heilbrigðum lífstíl. Of mikil inntaka vörunnar getur haft hægðalosandi áhrif með sér í för. Þessi vara er gagnleg til inntöku þegar viðkomandi er á orkutakmörkuðu mataræði: aðrar fæðutegundir ættu að vera nauðsynlegur hluti af slíku mataræði. Ekki nota vöruna ef innsiglið hefur verið rofið. Ráðfærðu þig við lækni áður en þú hefur notkun á vörunni ef þú ert ófrísk, með barn á brjósti eða ert í læknismeðferð.

Join Nu Skin Become a Distributor