LifePak+

LifePak®+

Fæðubótarefni sem inniheldur vítamín, steinefni og jurtaefni

Góð heilsa alla ævi hefst með réttu mataræði. Stöðugt vaxandi fjöldi vísindalegra sannana, sýna fram á að ýmis næringarefni hafa góða kosti á heilsuna.  

 

Heilbrigt mataræði þarf að hafa gott jafnvægi undirstöðufrumefna (fita, prótein og kolvetni) og snefilefna (vítamín og steinefni) til þess að mæta þörfum manneldis. (9 mikilvæg hlutverk innan líkama þíns

 

LifePak+ færir þér þýðingarmikið magn nauðsynlegra vítamína og steinefna sem styðja við níu mikilvæg hlutverk innan líkama þíns:

 

• Joð stuðlar að eðlilegri framleiðslu skjaldkirtilshormóna og eðlilegri starfsemi skjaldkirtils. 

• Sink og Joð stuðla að eðlilegri vitsmunastarfsemi.

• C- og E-vítamín, Selen, Kopar og Sink stuðla að því að verja frumur fyrir oxunarálagi.

• A- og B2-vítamín og Sink stuðla að viðhaldi eðlilegrar sjónar.

• B3-, B5-, B6-, B12- og C-vítamín, Bíótín og Magnesíum stuðla að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum.

• Selen, Sink, Kopar, A-, B6-, B12, D- og C-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.

• B1-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi hjartans.

• Magnesíum, Sink, Mangan og Kalsíum stuðla að viðhaldi eðlilegra beina

• Sink, Joð, Bíótín, A-, B3- og B8-vítamín stuðla að viðhaldi eðlilegrar húðar.

 

 

Buy Now

Product Details

 • notkun

  Takið innihald eins (1) LifePak®+ poka daglega með 250 ml vökva og máltíð.

   

   

 • Innihaldsefni

  Magnesium salts of citric acid, Bulking agent: Microcrystalline cellulose, Calcium salts of citric acid, Calcium carbonate, Calcium salts of orthophosphoric acid, Calcium-L-ascorbate, Onion bulb extract (Allium cepa L.), Bulking agents (Cross-linked sodium carboxy methyl cellulose, Sodium carboxy methyl cellulose), Anti-caking agents (Fatty acids, Magnesium salts of fatty acids, Silicon dioxide), Zinc bisglycinate, Citrus fruit extract [Lemon (Citrus limon (L.) Burm. f.), Orange (Citrus sinensis (L.) Osbeck), Mandarin (Citrus reticulata Blanco), Grapefruit (Citrus x paradisi Macfad.)], Nicotinamide, Dextrin, Grape seed extract (Vitis vinifera L.), D-alphatocopheryl acid succinate, Manganese bisglycinate, Copper bisglycinate, D-pantothenate, calcium, Sodium molybdate, Dextrose, Emulsifier: Lecithins (Soy), Lycopene, Chromium (III ) chloride, Beta-carotene, Pyridoxine hydrochloride, Sodium selenate, Sodium selenite, Riboflavin, Thiamin mononitrate, Lutein, Potassium iodide, Stabiliser: Sodium citrates, Zeaxanthin, Retinyl palmitate, Folic acid, D-biotin, Phytomenadione, Cholecalciferol, Cyanocobalamin

 • Upplýsingar um framleiðanda/innflytjanda

  Framleitt í Bandaríkjunum sérstaklega fyrir: NSE Products, Inc., Provo, Utah, 84601, U.S.A.

   

  Innflytjandi: Nu Skin Netherlands B.V., Amundsenweg 2, 5928 LT Venlo, The Netherlands

 • varúð

   

  Ekki neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um. Fæðubótarefni á ekki að koma í stað fjölbreytilegs mataræðis og heilbrigðs lífsstíls. Notist ekki ef innsigli pokans hefur verið rofið. Geymist ekki í hita og raka. Geymist þar sem ung börn hvorki sjá til né ná til. Þessi vara inniheldur A-vítamín. Ekki taka meira inn af A-vítamíni en ráðlagður dagsskammtur segir til um ef þú ert ófrísk eða ert að reyna að verða ófrísk. Ráðfærðu þig við lækni áður en þú hefur notkun á vörunni ef þú ert ófrísk, með barn á brjósti, lágan blóðsykur eða ert í læknismeðferð.

   

   

   

 • Innihaldsefni (magn fyrir hvern daglegan skammt)

  Innihaldsefni (magn fyrir hvern daglegan skammt)

  F. 4 töflur

     

  % RD*

  Vitamin A

  698 µg RE

  87%

  sem er

     

  Beta-carotene

  400 µg RE

   

  Vitamin D

  5 µg

  100%

  Vitamin E

  12 mg TE

  100%

  Vitamin K

  25 µg

  33%

  Vitamin C

  80 mg

  100%

  Vitamin B1

  1,1 mg

  100%

  Vitamin B2

  1.3 mg

  93%

  Niacin

  16 mg

  100%

  Vitamin B6

  1,4 mg

  100%

  Folic acid

  200 µg

  100%

  Vitamin B12

  2,4 µg

  96%

  Biotin

  45 µg

  90%

  Pantothenic acid

  5 mg

  83%

  Calcium

  250 mg

  31%

  Magnesium

  125 mg

  33%

  Manganese

  1 mg

  50%

  Zinc

  7,5 mg

  75%

  Copper

  0,5 mg

  50%

  Selenium

  50 µg

  91%

  Chromium

  25 µg

  62%

  Molybdenum

  45 µg

  90%

  Iodine

  45 µg

  30%

  Citrus fruit extract :

  Citrus limon (L.) Burm. f.

  Citrus sinensis (L.) Osbeck

  Citrus reticulata Blanco

  Citrus x paradisi Macfad.

  25 mg

  5 mg

  15 mg

  2,5 mg

  2,5 mg

   

  Vitis vinifera L.

  12,5 mg

   

  Lycopene

  3,5 mg

   

  Allium cepa L.

  85 mg

   

  Lutein

  1 mg

   

  Zeaxanthin

  0,5 mg

   

  *RD: Ráðlagður dagsskammtur

Divider