Marine Omega

New customer? Sign up today!

Marine Omega

Fæðubótarefni sem inniheldur omega-3 fitusýrur

Marine Omega er bætiefni sem er auðugt af ómega-3 fitusýrum, þar með talið eikósapentensýru (EPA) og  dókósahexensýra (DHA) sem sjá líkamanum fyrir 1.200 mg/dag af ómega-3 fitusýrum úr fiskátu og fiskiolíu.

 

Eikósapentensýra og dókósahexensýra (EPA/DHA) stuðla að eðlilegri hjartastarfsemi. Auk þess stuðla DHA fitusýrur að viðhaldi eðlilegrar  heilastarfsemi og eðlilegrar sjónar. 

 

.

.

 

 

Buy Now

Product Details

 • dagleg notkun

  Takið tvö (2) hylki daglega með máltíð.

 • innihald

  Fish oil (4,4 g/4 softgels) (Omega-3 fatty acids: 21% - 1,3 g/4 softgels (EPA-DHA: 0,66 g-0,44 g/4 softgels)), Softgel (Gelatine, Flavouring: Vanillin), Lipid extract from the crustacean Antarctic Krill Euphausia superba (200 mg/4 softgels), Antioxidant: Alpha-tocopherol (Soy)

 • varúð

  Ekki neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um. Fæðubótarefni á ekki að koma í stað fjölbreytilegar fæðu og heilbrigðs lífsstíls. Ekki nota vöruna ef innsigli er rofið, skemmt eða ef það vantar. Geymist ekki í hita og raka. Geymist þar sem ung börn hvorki ná til né sjá til. Ráðfærðu þig við lækni áður en þú hefur notkun á vörunni ef þú ert ófrísk, með barn á brjósti eða ert í læknismeðferð. Ráðfærðu þig við lækni ef þú tekur inn blóðþynnandi lyf/segavarnarlyf.

 • Upplýsingar um framleiðanda/innflutning

  Framleitt í Kanada einungis fyrir: NSE Products, Inc., Provo, Utah, 84601, U.S.A.

  Flutt inn af: Nu Skin Netherlands B.V., Amundsenweg 2, 5928 LT Venlo, The Netherlands

Join Nu Skin Become a Distributor