Yfirlit skannakorts.

New customer? Sign up today!
New customer? Sign up today!

Yfirlit skannakorts.

Hvað er skannakortið?
Skannakortið er endurnýtanlegt kort, sem gefur viðskiptavininum aðgang að ókeypis líftíma mælingu á sínu Skin Carotenoid Score (SCS). Kortsins er krafist þegar skanna á með Pharmanex Biophotonic Skanna. Það eru tveir hlutar á þessu korti - stórt kort (sem er jafn stórt og kreditkort) og lítið kort sem hægt er að festa við lyklakippu. Bæði þessi kort eru með sama auðkennisnúmer, sem leyfir einungis einum notanda að nota kortin til að skanna.

 

Hvernig virkar skannakortið?
Þegar þú stofnar til ADR og virkjar kortið, verður skannakortið endurnýtanlegt fyrir alla skönnun í framtíðinni eins lengi og viðskiptavinurinn heldur áfram að vera með Pharmanex® ADR*. Kortið leyfir ókeypis endurskönnun á mánaða fresti.
Kortin innihalda litaskala sem hjálpar fólki að finna út skor sitt og hvar það liggur.

 

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi skannakortið, vinsamlegast hringdu í Nu Skin skrifstofuna þína.

 

*Gilt Pharmanex ADR innifelur a.m.k. eitt af eftirfarandi vörum: LifePak®+ og/eða JVi.