Umfjöllun fjölmiðla

New customer? Sign up today!
New customer? Sign up today!
Umfjöllun fjölmiðla

Skanninn í fjölmiðlum

Þó svo að það sé starf dreifingaraðila Pharmanex að kynna skannann fyrir heiminum þá fær þetta byltingarkennda tæki samt sem áður heilmikla athygli - og virðingu - upp á eigin spýtur.


Verðlaun

Nu Skin Enterprises voru veitt amerísku viðskiptaverðlaunin árið 2005 við árlega athöfn í New York þann 6. júní það sama ár. Nu Skin Enterprises fékk verðlaun í flokki fyrirtækja sem vinna frumkvöðlastarf, fyrir Pharmanex® BioPhotonic skannann. Verðlaunin voru veitt í flokki frumkvöðlafyrirtækja í viðurkenningarskyni fyrir skannann, og kepptum við þar við fyrirtæki með fleiri en 2.500 starfsmenn og í úrslitum voru fyrirtæki eins og Oracle Corporation og PACCAR Inc. Í fyrra vann United Parcel Service (UPS) í sama flokki. Nu Skin Enterprises skipar nú sess á meðal annarra topp fyrirtækja og þar á meðal eru AT&T, Procter & Gamble, Sprint, og Intuit og var eina fyrirtækið með beint sölukerfi sem hlaut amerísku viðskiptaverðlaunin árið 2005.

Auglýsingar


Skanninn var kynntur í heilsíðuauglýsingu í USA Today þann 6. október árið 2005, í tenglsum við Nu Skin Enterprises heimsráðstefnuna sem haldin var í Salt Lake City í Utah. Auglýsingin birtist í um það bil 450.000 eintökum um öll Bandaríkin.