Sunright 35

Sunright® 35

Mikil viðvera í sól skaðar húðina. Sunright® 35 er vatnsheld sólarvörn sem veitir yfirgripsmikla vörn gegn UVA, UVB og innrauðum geislum sólar þegar þú ert úti við í sólinni tímunum saman. Þessi þróaða sólarvörn er hönnuð til að vinna betur þegar húð þín þarfnast þess sem mest en hún inniheldur sérstök hitaprótein sem eykur hæfni húðarinnar að verja sig gegn hita og UV geislum og tryggir þannig heilbrigði frumanna. Sólarvörnin inniheldur einnig útdrátt úr piparmyntu sem dregur úr erting húðarinnar og er því tilvalin til notkunar á andlit og líkama.

Buy Now

Product Details

 • Helstu innihaldsefni
  • Hitaáfalls prótein - einstök tækni sem eykur getu húðarinnar til að verjast hita og UV álagi, til að tryggja bestu heilsu fruma.
  • Mentha piperita (útdráttur úr piparmyntulaufum) - Dregur úr viðkvæmni húðarinnar og veitir vellíðunartilfinningu.
  • Útdrátt úr grænum laufum ((Tēgreen97®) - einkaleyfisverndaður útdráttur úr katekíni frá grænu tei sem eru öflug andoxunarefni sem ráðast á sindursefni sem skaða húðina.
  • SeaLastin - hjálpar til við verndun uppbyggingar húðarinnar og stuðlar að heilbrigðu magni kollagens og elastíns sem gerir húðina teygjanlega.
 • Notkun

  Berið ríkulega á berskjölduð svæði. Berið á líkamann 30 mínútum áður en farið er út í sól eða í vatn. Berið reglulega á til að viðhalda vörninni, sérstaklega ef viðkomandi svitnar, syndir eða hefur þurrkað sér með handklæði.

   

  Varúð: ef lítð magn vörunnar er notað mun vörnin að sama skapa minnka. Forðastu að efnið fari í augun. Þessi vara inniheldur oxybenzone.

 • Innihaldsefni

  Aqua, Dicaprylyl Carbonate, Cyclopentasiloxane, Zinc Oxide (nano), Titanium Dioxide, Diglycerin, C12-15 Alkyl Benzoate, Caprylyl Methicone, Di-C12-13 Alkyl Tartrate, Lauryl PEG-9 Polydimethylsiloxyethyl Dimethicone, Sodium Chloride, Dimethicone, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Physalis Angulata Extract, Safflower Oil/Palm Oil Aminopropanediol Esters, Bisabolol, Allantoin, Panthenol, Tocopheryl Acetate, Caprylic/Capric Triglyceride, Polyglyceryl-3 Polydimethylsiloxyethyl Dimethicone, Triethoxysilylethyl Polydimethylsiloxyethyl Hexyl Dimethicone, Acrylates/Dimethicone Copolymer, Dimethicone/Divinyldimethicone/Silsesquioxane Crosspolymer, Haematococcus Pluvialis Extract, Tocopherol, Propylheptyl Caprylate, C12-13 Alcohols, Dimethicone/PEG-10/15 Crosspolymer, Polyglycerin-3, Glycerin, Sodium Citrate, Maltodextrin, Silica, Stearalkonium Hectorite, Dimethicone/Vinyl Dimethicone Crosspolymer, Propylene Carbonate, Dipropylene Glycol, Parfum, Chlorphenesin, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Benzyl Benzoate, Benzyl Salicylate.

Divider