Nutriol Hair Fitness Treatment

New customer? Sign up today!

Nutriol® Hair Fitness Treatment

Hvort sem það er gjörsamlega óvænt eða erfðafræðilega óumflýjanlegt, getur breyting á áferð hársins verið sem byrjunin á endinum. Myndi ekki vera frábært að geta virkilega tekið þátt í því að vernda framtíð hárs þíns í stað þess að horfa bara á og hafa áhyggjur?

Nutriol getur bætt þrótt hárs þíns og hársvarðar með því nota einkaleyfisvarða tækni og getur því hjálpað til við að tryggja líftíma heilbrigðs hárs. Nutriol Hair Fitness Treatment inniheldur Tricalgoxyl®, sem er klíniskt prófað efni unnið úr þörungum og er það þróað á evrópskri rannsóknarstofu. Nutriol hjálpar til við að gæða hárið lífi og fyllingu og er það framleitt með það í huga að græða hársvörðinn og gefa raka til hársins. Nutriol gefur hárinu þínu þá tækni sem þarf til að berjast á móti með því að hjálpa til við blása nýju lífi í hársvörðinn til að ná sem mestum þrótti.

Buy Now

Product Details

 • kostir
  • Stuðlar að heilbrigðu og ríkulegu hári
  • Styrkir og gæðir hárið lífi
  • Eykur færi lykilnæringar-og steinefna í hársekknum
  • Græðir og gefur raka til hársins ásamt því að bæta fyllingu og gljáa
  • Öryggis-, húðsjúkdóma og ofnæmisprufað.
 • notkun

  Notkun fyrir konur
  Meðferðarstigið:ein flaska annan hvorn dag í átta vikur*
  Viðheldni: tvær flöskur á viku í fjórar vikur
  *Notkun á einu boxi af Nutriol Hair Fitness Treatment á mánuð. Notkun fyrir menn:
  Meðferðarstigið: þrjár flöskur á viku í átta vikur*
  Viðheldni:tvær flöskur á viku í sex vikur
  *Notkun á einu boxi af Nutriol Hair Fitness Treatment á mánuð.
  Sóknarfasi:
  Þetta er öflugt kerfi sem framleiðendur okkar hafa reiknað út (út frá klínískum rannsóknarniðurstöðum) að sé hið besta til að sækja að vandamálinu og gefa bestan árangur hvað varðar almenna endurbót á ástandi hársvarðarins. Sóknarfasinn fyrir bæði menn og konur ætti að vera endurtekinn að vori og að hausti þar sem næringarþarfir líkamans breytast á þessum árstíðum og trufla auðfáanleika lífsnauðsynlegra næringarefna fyrir hár og hársvörð. Nutriol Hair Fitness Treatment bregst við þessum þörfum. Aðrar aðstæður gætu krafist þess að fasinn sé endurtekinn.
  Viðhaldsfasi:
  Þessi fasi á sér stað eftir sóknarfasann og er notkunartímabil sem viðheldur almennu heilbrigði hársvarðarins ásamt ástandi hársins. Lengd þessa tímabils skal metið af hverjum neytanda fyrir sig, grundvallað á fengnum árangri.
  Hvenær á að nota:
  Hægt er að nota meðferðina áfram. Meðferðartími ætti að vera metinn út frá þeim árangri sem óskað er eftir. Minnst er mælt með tveimur meðferðum árlega (að vori og að hausti). Hvert box inniheldur 12 meðferðir.

  Hvernig á að nota:
  1) Fyrir meðferðina, þvoið og nærið hárið með Nutriol Sjampói og Nu Skin® hárnæringu að eigin vali.
  2) Þurrkið hárið með handklæði.
  3) Virkjið Nutriol Hair Fitness Treatment með því að snúa lokinu réttsælis til þess að brjóta innsiglið umhverfis flöskuna og hellið púðrinu í upplausnina.
  4) Hristið flöskuna til þess að virkja formúluna.
  5) Fjarlægið efsta hlutann og festið áhaldið sem fylgir með (í boxinu) á flöskuna. Berið meðferðina jafnt á með því kreista áhaldið, skammta skal nokkra dropa í einu á hársvörðinn (forðist að bera á utan hárlínunnar).
  6) Nuddið með fingurgómum í þrjár til fjórar mínútur með léttum hreyfingum til að hreyfa hársvörðinn varlega. EKKI SKOLA ÚR HÁRINU. Til að ná sem bestum árangri skal nota vöruna með ageLOC Edition Nu Skin Galvanic Spa System II.

  7) Mótið hárið eins og venjulega.

 • innihald

  Liquid: Aqua, Glycerin, Alcohol, Undaria Pinnatifida Extract, Asparagopsis Armata Extract, Ascophyllum Nodosum Extract, Ammonium Glycyrrhizate, Mannitol, Arginine, Niacinamide, Calcium Pantothenate, Faex Extract, Ethyl Nicotinate, Allantoin, Biotin, Threonine, Coceth-7, PPG-1-PEG-9 Lauryl Glycol Ether, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Isopropyl Alcohol, T-Butyl Alcohol, Disodium EDTA, Aminomethyl Propanol, Parfum, Chlorphenesin, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol, Linalool, Limonene. Powder: Himanthalia Elongata Extract, Mannitol, Dextrin, Gardenia Florida Flower Extract.

Join Nu Skin Become a Distributor