Balancing Shampoo

New customer? Sign up today!

Balancing Shampoo

Ekki neita hárinu því sem það á skilið.
Sum sjampó fjarlæga alla náttúrulega næringu úr hárinu og verður því hárið þurrt, líflaust og varnarlaust gegn umhverfinu. Nu Skin® Balancing Shampoo veitir þér hreinleika án málamiðlanna og veitir hárrétt jafnvægi af hreinsun og raka á meðan lykilinnihaldsefni sem finnast í blómum bómullarjurtarinnar endurheimta styrkleika til hárbarkarins.

Buy Now

Product Details

 • Helstu eiginleikar
  •    Útdráttur úr blómum bómullarjurtarinnar – mýkir yfirlag hársins, verndar keratíngerð hársins og veitir raka á náttúrulegan hátt með sjö samvirkum fásykrum.

  •    Hveitiprótein –veitir cysteine sem er hvít, kristölluð amínósýra sem hjálpar til við að endurnýja hár sem er skaðað af efnameðferðum eða streitu.

 • Innihaldsefni

  Aqua, Ammonium Laureth Sulfate, Cocamide MEA, Dimethicone, Sodium PCA, Panthenol, Cocodimonium Hydroxypropyl Hydrolyzed Wheat Protein, Butylene Glycol, Gossypium Herbaceum Extract, PEG/PPG-18/18 Dimethicone, Polyether Polyol Acetate, Acrylates Copolymer, Polyquaternium-10, Glycol, Isopropyl Alcohol, Glycol Distearate, Glycol Stearate, Laureth-4, Polysorbate 80, Laureth-23, C12-15 Pareth-3, PEG/PPG-15/15 Allyl Ether Acetate, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Ammonium Sulfate, Ammonium Chloride, Lauryl Alcohol, Magnesium Nitrate, Sodium Chloride, Magnesium Chloride, Sodium Phytate, Citric Acid, Ethanolamine, Sodium Acetate, Parfum, Methylchloroisothiazolinone, Methylisothiazolinone, Hexyl Cinnamal, Linalool, Benzyl Benzoate, Limonene.

 • Notkun
  Nuddið vel inn í blautt hárið og hársvörðinn með fingurgómum. Hreinsið vel. Endurtakið ef þörf þykir. Til að ná sem bestum árangri skal nota á eftir Nu Skin® hárnæringu að eigin vali.

  Tafla yfir notkun

   Weightless ConditionerRich Conditioner
  Balancing ShampooFyrir fitukenndari hártegundir sem óska eftir fyllinguVenjulegt til fitugt hár
  Moisturizing ShampooVeitir fyllingu og hentar fyrir allar hártegundirÞurrt og skemmt hár
Join Nu Skin Become a Distributor