Epoch® Sole Solution

Epoch® Sole Solution®

Epoch Sole Solution Foot Treatment er endurnærandi fótakrem fyrir þá sem eru með hrjúfar, þurrar og sprungnar fætur. Þú ert sífellt með þurra, sprungna fætur og ert búin að prófa allar tegundir af rakakremum og í staðinn fyrir að verða betri heldur vandamálið áfram eða verður jafnvel verra. Langvarandi vandamál eins og þetta krefst meira en bara raka. Þú þarft vöru sem tekur á vandamálinu þar sem það á upptök sín. Epoch Sole Solution Foot Treatment færir þér leyndu lausn regskógarins. Epoch Sole Solution Foot Treatment inniheldur mulinn negulpipar (allspice berry (Pimenta dioica)) – sem notaður hefur verið af innfæddum í Mið-Ameríku til að lina langvarandi þurra, sprungna fætur og rauða húð á hælum, tám og á hliðum fótarins. Epoch Sole Solution viðheldur heilbrigðum hælum, tám og iljum á betri hátt en bara rakagjafi.

Buy Now

Product Details

 • kostir
  • Tekur á vandamálinu þar sem það á upptök sín og fætur þínir verða silkimjúkir og heilbrigðir ásýndum.
  • Þú sérð sýnilegan mun á fyrstu vikunum með notkun á vörunni.
  • Mýkir og fjarlægir dauðar húðfrumur og sigg og þú færð mjúka og slétta húð.
  • Engin viðbætt ilmefni; nátturlegur ilmur með allspice berry
  • Öryggis-, húðsjúkdóma og ofnæmisprufað.
 • notkun
  Berið ríkulega á þau svæði sem þörf er á, á hreinar fætur kvölds og morgna eða eins og þörf er á. Einblínið á hrjúf og þurr svæði. Hreinsið ekki af. Leyfið kreminu að vera á húðinni eins lengi og hægt er. Sem bestur árangur sést eftir sex til átta vikur af notkun samkvæmt leiðbeiningum.
 • innihald

  Aqua, Urea, Glycerin, Stearyl Alcohol, Cetyl Alcohol, Octyldodecyl Neopentanoate, Trioctyldodecyl Citrate, Undecylenic Glycerides, Glyceryl Stearate, PEG-100 Stearate, Cetyl Phosphate, PPG-3 Benzyl Ether Myristate, Argilla, Dimethicone, Lauryl Laurate, Butylene Glycol, Caprylyl Glycol, Octyldodecanol, Papain, Pimenta Officinalis Fruit Extract, Xanthan Gum, Arachidyl Alcohol, Polysorbate 20, Myristyl Alcohol, Caramel, Carbomer, Sodium Carbomer, Sodium Chloride, Quartz, Tetrasodium EDTA, Sodium Hydroxide, Phenoxyethanol, Chlorphenesin, Sorbic Acid, Methylparaben, Benzoic Acid, Eugenol.

 • Lykilinnihaldsefni
  • Allspice berry (Pimenta dioica) - sem fólk í Mið-Ameríku hefur notað kynslóðum saman til að draga úr þrálátri þurri, sprunginni og rauðri húð á hælum, tám og á hlið fóta.
  • Karbamíð—Fjarlægir sigg og dauðar húðfrumur og veitir um leið mikinn raka.
  • Papain—Proteolytic-ensím frá papaya sem brýtur niður og losar um þykka, harða bletti frá þurri, dauðri húð.
Divider