Epoch Polishing Bar

New customer? Sign up today!

Epoch® Polishing Bar

Sápulaus hreinsikúbbur sem fægir húðina. Gerir húðina ótrúlega mjúka! Sápulaus hreinsir sem fægir gætilega húðina og fjarlægir óhreinindi, aukalega húðfitu og bætir tón og áferð húðarinnar. Ilmar af trjám. Hentar öllum húðgerðum.

Buy Now

Product Details

 • Kostir

  Fjarlægir óhreinindi, aukalega húðfitu og önnur óhreinindi án þess að þurfa noti sápu.
  Fægir húðina á varlegan hátt svo að húðin verður fersk, hrein og mjúk.
  Inniheldur meira en 30 húðbætandi steinefni sem finnast í Maris limus sem er lykilinnihaldsefnið í Epoch® Glacial Marine Mud sem djúpnærir húðina.

 • notkun
  Berið á vota húðina með hringlaga hreyfingum. Hreinsið húðina vel á eftir með heitu vatni.

  Öryggis-, húðsjúkdóma og ofnæmisprufað.
 • innihald

  Sodium Cocoyl Isethionate, Stearic Acid, Palmitic Acid, Aqua, Coconut Acid, Sodium Isethionate, Parfum, Sea Clay Extract, Tsuga Heterophylla Bark Powder, Allantoin, Ascorbyl Palmitate, Tocopherol, Sodium Chloride, Myristic Acid, Hydroxyapatite, Calcium Silicate, Sodium Silicoaluminate, Sodium Ferrocyanide, Linalool, Hexyl Cinnamal, Limonene, [+/-: CI 77891, CI 77491, CI 77499].

 • Lykilinnihaldsefni

  Glacial Marine Mud - sem sest hefur fyrir í fjarlægum árósum í Bresku Kólumbíu í Kanada. Fíngerður leir sem fjarlægir dauðar húðfrumur, aukalega húðfitu og önnur óhreinindi.
  Sisku’s Pas (Tsuga Heterophylla) – hefur verið notað öldum saman af frumbyggjum við norðvestur kyrrahafið. Sisku´s Pas finnst í börk barrtrjáa og hefur sýnt fram á að hafa sefandi áhrif á húðina. (Trén eru ekki felld einungis í því skyni að safna berkinum).

Join Nu Skin Become a Distributor