180 Skin Mist

New customer? Sign up today!

Nu Skin 180º® Skin Mist

Verndaðu framtíð húð þinnar. Nu Skin 180° Skin Mist inniheldur dí- og trí peptíð frá ríspróteinum sem eru klofin með vatnsrofi og verndar gegn komandi hrukkum og minnkun á stinnleika. Sveppaseyði fágar og minnkar húðholur á meðan róandi HMW-samstæða sefar og verndar húðina. Farðu einu skrefi lengra í átt að unglegra yfirbragði með Nu Skin 180° Skin Mist.

Buy Now

Product Details

 • Innihaldsefni

  Aqua, Pentylene Glycol, Ethoxydiglycol, Epilobium Angustifolium Flower/Leaf/Stem Extract, Butylene Glycol, Algae Extract, Artemisia Vulgaris Extract, Fomes Officinalis Extract, Hypnea Musciformis Extract, Cucumis Sativus Fruit Extract, Hydrolyzed Rice Protein, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Potassium Gluconate, Phenoxyethanol, Chlorphenesin, Sodium Metabisulfite, Methylparaben, Butylparaben, Ethylparaben, Propylparaben.

 • Notkun
  Notist kvölds og morgna sem annað skrefið í Nu Skin 180°® Andöldrunarkerfinu. Spreyjið Nu Skin 180°® Skin Mist létt á andlit og háls og forðist augnsvæði.

  Áður en hafin er notkun á vörunni, skal prufa hana á litlu húðsvæði. Ef húðin verður rauð eða að þú finnur fyrir ertingi, skal hætta notkun strax.
 • Lykilinnihaldsefni
  • Dí- og trí peptíð frá ríspróteinum sem eru klofin með vatnsrofi og bæta þau stinnleika og hjálpa til við að minnka sýnileika lína og hrukka
  • Seyði gert úr hypnea musciformis, mugwort og willowherb (HMW samstæða) sem er einstök efnablanda frá Nu Skin róa og sefa húðina
  • Sveppaseyði (Fomes officinalis) hjálpa til við að minnka sýnileika húðholna.
 • Kostir vörunnar
  • Örvar framleiðslu húðpróteina sem bæta stinnleika og minnka sjáanleika lína og hrukka
  • Minnkar sýnileika húðholna sem gefa unglegra og fágaðra yfirbragð
  • Styrkir getu húðarinnar til að berjast gegn utanaðkomandi árásum sem elda húðina
  • Sefar og róar húðina og hjálpar til við að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar vegna ertingar.
Join Nu Skin Become a Distributor