Eye Liner - Jet Black

New customer? Sign up today!

Nu Colour Defining Effects Smooth Eye Liner - Jet Black

Leggur réttu áhersluna á augun með mjúkum, kremuðum og endingargóðum lit. Nu Colour® Defining Effects™ Smooth Eye Liner rennur mjúklega og auðveldega á, sem gefur þér fulla stjórn. Mildur og kremkenndur þéttleiki augnblýantsins auðveldar þér að ná hvaða útliti sem er: fíngerðum, nákvæmum línum, mjúkum, blönduðum línum eða hálfklesstum línum fyrir "reykkenndan” kvöldfarða.

Buy Now

Product Details

 • innihaldsefni 
  Lykilinnihaldsefni - Nu Colour® Defining Effects™ Smooth Eye Liner býður upp á sérstaka blöndu olía og mýkingarefna sem slétta og sefa húðina og gefa raka. Kveddu þurra varablýanta sem toga í og særa viðkvæma húðina um augun og sem geta valdið ertingu og ótímabærri öldrun húðar. Blýantarnir innihalda einnig gagnleg efni sem líkja eftir náttúrulegum lípíðum húðarinnar sem veita nauðsynlegan raka og endingargóðan djúpan lit.
  Önnur innihaldsefni - Hydrogenated Palm Kernel Glycerides, Hydrogenated Palm Glycerides, Hydrogenated Vegetable Oil, Caprylic/Capric Triglyceride, Rhus Succedanea Fruit Wax, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate. May Contain: Iron Oxides, Mica, Titanium Dioxide, Ultramarines, Chromium Hydroxide Green, Carmine, Ferric Ferrocyanide.
 • notkun
  Notaðu yddaðan Nu Colour® Defining Effects™ Smooth Eye Liner til að strika meðfram efri augnhárunum, frá augnkróknum og út á við eins nálægt hársrótunum og mögulegt er. Dragðu svo línu frá miðjum neðri augnhárunum og út á við.
 • kostir
  • Endingargóður litur sem helst skarpur tímunum saman
  • Auðveldur að bera á og rífur ekki í viðkvæma húðina kringum augun
  • Fínar nákvæmar línur eða mjúkar blandaðar línur nærðu auðveldlega með kremkenndum þéttleika blýantsins Ilmefnalaus og áhættulítill ofnæmisvaldur
  • Ilmefnalaus og áhættulítill ofnæmisvaldur
Join Nu Skin Become a Distributor