Donation VitaMeal 1 Bag

New customer? Sign up today!

VitaMeal Roasted Maize and Soya Bean Porridge (1 Bag)

Fæðir ekki aðeins vannærð börn, heldur nærir líka.

VitaMeal er sérlega næringarrík máltíð í hárréttum hlutföllum og er sérstaklega hönnuð af vísindamönnum Pharmanex® og heimsþekktum sérfræðingum til að mæta þörfum vannærðra barna.

Uppbyggilegu hráefnin sem finnast í VitaMeal hafa rétt hlutföll hitaeininga, próteina, fitu og kolvetna til að vannærð börn vaxi og þroskist eins og þau hafa getu til.  VitaMeal inniheldur þar að auki 25 nauðsynleg vítamín og steinefni í hárréttum hlutföllum til að lagfæra næringarskort og styðja að heilbrigðum vexti og þroska.

Hver VitaMeal poki inniheldur 30 máltíðir fyrir börn.

VitaMeal er framleitt í Malawí sem er lítil þjóð í Afríku. Malawíska þjóðin hefur þjáðs af hungursneyð og fátækt en framleiðsla VitaMeals hefur verið hönnuð sérstaklega til að koma til móts við þann landbúnað sem stundaður er í Malawí. Nýja Madalitso VitaMeal verksmiðjan í Malawí hefur veitt yfir 400 störf í landbúnaði og framleiðslu og ryður braut fyrir einfaldari dreifingu matvæla til þeirra tveggja milljón munaðarlausra barna sem eru í Malawí.

Framlag þitt skiptir sköpum í lífi margra barna, barna sem ekki áttu von á því að fá máltíð.

Nu Skin Enterprises™ - Við jöfnum Þegar þú gefur framlag til Nourish the Children® (NTC) mun Nu Skin Enterprises™ einnig gefa framlag. Fyrir hvert 5 poka framlag, bætir fyrirtækið við einum poka sem fæðir aukalega eitt barn í 30 daga.

Fyrir hverja 8 poka sem gefnir eru í gegnum 1 og 2 poka valmöguleikann, bætir fyrirtækið við einum aukapoka.

Buy Now

Product Details

 • kostir

  • Inniheldur rétt hlutfall kolvetna, próteina, fitu og trefja.
  • Inniheldur mikið magn nauðsynlegra fitusýra, sem eru nauðsynleg fyrir eðlilegan heilaþroska, heilbrigði húðarinnar og ónæmisvarnir.
  • Inniheldur 25 nauðsynleg vítamín og steinefni í hárréttum hlutföllum til að lagfæra næringarskort og styðja að heilbrigðum vexti og þroska.
  • Inniheldur A-vítamín sem nauðsynlegt fyrir eðlilega sjón og heilbrigt starfandi ónæmiskerfi.
  • Inniheldur sink sem tekur á niðurgangssjúkdómum.
  • Inniheldur rafvaka, þó sérstaklega kalíum, sem er ómissandi til að viðhalda eðlilegu vökvajafnvægi og heilbrigðri starfsemi vöðva.
  • Inniheldur ríkulegt magn næringarefna fyrir bein (kalk, magnesíum, fosfór, D- og K-vítamín) sem styður að heilbrigðum vexti og starfsemi beinanna.
  • Inniheldur 30 ljúffengar og næringarríkar máltíðir fyrir börn. VitaMeal bragðast af sérlega bragðgóðu ristuðu maís-og sojabauna blöndu sem fólkið í Malawí er vant að borða.

 • innihald
  Ristaður maís, ristaðar sojabaunir, díkalsíum fosfat, kalíum-klóríð, magnesíum-oxíð, kalsíum, karbónat, askorbínsýra, zink glúkonat, E-vítamín, fólínsýra, beta-karótenóíð, pantótensýra, nikótínamið, kopar-glúkonat, mangansúlfat, járn, K-vítamín, A-vítamín, natríumselenít, B6-vítamín, D3-vítamín, þíamín, ríbóflavín, B12-vítamín, krómklóríð, kalíumjoðíð, bíótín.
 • Tafla yfir næringarefni
  Tafla yfir næringarefni
  Skammtastærð: 128 gr í einni máltíð 15 (30 máltíðir fyrir börn)
  Magn í hverri máltíð Kaloríur Kaloríur úr fitu Kaloríur úr mettaðri fitu

  480
  90
  15


      % Daglegt magn
  Samtals fita
  Mettuð fitur
  Sterínsýra
  Fjölómettaðar fitur
  Einómettaðar fitur
  10 g
  1,5 g
  0 g
  5 g
  2,5 g
  16%
  7%
   
   
  Kólesteról 0 mg 0%
  Natríum 10 mg 0%
  Kalíum 890 mg 25%
  Samtals kolvetni
  Trefjar
  Sykur
  Önnur kolvetni
  85 g
  14 g
  1 g
  67 g
  28%
  56%
  Prótein 16 g  

  A-vítamín:   50%
  B12-vítamín   120%
  B12-vítamín   100%
  C-vítamín   100%
  D-vítamín   50%
  E-vítamín   120%
  K-vítamín   50%
  Kalk   50%
  Sink   70%
  Joð   80%
  Kopar   70%
  Króm   70%
  Járn   45%
  Þíamín   120%
  Níasín   60%
  Fólínsýra   70%
  Bíótín   35%
  Fosfór   70%
  Magnesíum   80%
  Selenium   100%
  Ríbóflavín   110%
  Pantótensýra   110%
  Mangan   120%
       
  * Ráðlagður dagsskammtur er miðað við daglegt mataræði sem inniheldur 2000 kaloríur.
 • Helstu innihaldsefni
  Ristaðar sojabaunir hafa verið notaðar sem próteingjafi um heim allan í yfir 5000 ár. Sojabaunir innihalda mikið magn próteins og trefja og innihalda einnig lítið magn kolvetna og eru mjög næringarríkar. Sojabaunir eru mjög ríkar af fitu ef þær eru bornar saman við aðrar belgjurtir og eru þær einnig ríkar af kalki, magnesíum, þíamíni (B1-vítamín), ríbóflavín (B2-vítamín), trefjum, fólínsýru og járni.

  Ristaður maís: Er notaður til að framleiða korn sem er uppistaðan í margvíslegum matvælum. Maís er framleiddur í fjölmörgum löndum um heim allan og er þriðja mest ræktaðasta nytjaplantan, á eftir hveiti og hrísgrjónum.

Join Nu Skin Become a Distributor