Maxvault yfirlit

Maxvault yfirlit

Ef þú hafðir ánægju af Photomax þá erum við með glaðning handa þér. Við kynnum Maxvault! -Hápunktur þess besta í að miðla ljósmyndum á netinu og gjafasíðum og geymslusvæði á netinu fyrir stafrænar upplýsingar. Kynntu þér hluta þeirra hlunninda sem þú munt njóta með Maxvault áskrift.

  Tryggðu öryggi allra stafrænna upplýsinga þinna - Stafrænu skrárnar þínar eru verðmætar og það er ekkert öruggara en að geyma aukaafrit af stafrænu upplýsingunum þínum hjá okkur.

  Flyttu upp hvers konar skrár - Flyttu upp stór skjöl, ljósmyndir, myndbönd, bókhaldsskjöl, tónlist eða zip skrár á Maxvault svæðið þitt.

  Þú hefur aðgang að skránum þínum hvar sem er - Maxvault er aðgengilegt í gegnum hvaða vafra sem er þannig að þú getur nálgast skrárnar þínar heima hjá þér, í vinnunni eða á ferðalagi.

  Deildu með hverjum sem er - Sendu skrár af hvaða tegund sem er til vina, vinnufélaga og viðskiptavina. Engar áhyggjur af viðhengjum í tölvupósti. Með Maxvault getur þú einfaldlega sent tölvupóst með tengil inn á stafræna skrá frá þér.

  Ritstýrðu skjölum og ljósmyndum á netinu - Með Maxvault áskrift getur þú haft umsjón með skjölunum og myndunum þínum beint af vefnum - ekki þarf að hlaða inn neinum hugbúnaði sem er frábært þegar þú ert að vinna á aðra tölvu en þína eigin/vinnutölvuna.

  Keyptu útprentanir á ljósmyndum, kort, gjafir og aðrar vörur - Á fljótlegan hátt getur þú sérsniðið og keypt hvaða ljósmyndavörur af þínum ljósmyndum sem geymdar eru á þínu Maxvault svæði.

  Maxvault vex með þér, á viðráðanlegu verði - Við veitum þér gígabæt af plássi með mánaðarlegri áskrift og ef þú þarft meira pláss verðum við til staðar fyrir þig.

  Skipuleggðu skjölin þín og ljósmyndirnar auðveldlega - Skipuleggðu skrárnar þínar eins og þér hentar. Færðu skrár í nýjar möppur með því að draga þær til, merktu þær og staflaðu saman skránum þínum þannig að auðvelt sé að nálgast þær og deila þeim.

Upplifðu sjálf/ur öryggið og sveigjanleikann sem Maxvault veitir þér og dýrmætustu stafrænu skránum þínum.

Divider