Maxcast yfirlit

Maxcast yfirlit

Hvað er "Maxcast" og hvernig virkar það?
Maxcast er þjónusta sem hönnuð er til þess að þú getir dreift myndböndunum þínum á netinu. Sendu myndböndin þín til Photomax.com til þess að varveita þau á stafrænu formi. Síðan skaltu setja saman myndböndin þín inn á eina eða fleiri streymandi myndbandsstöð til þess að deila þeim með öðrum!

Í Maxcast er innifalin eftirfarandi þjónusta:

Maxcast frír prufutími
Við bjóðum þér að prófa Maxcast í 30 daga, algerlega FRÍTT! Komdu og sjáðu hvað gerir Maxcast að hinni endanlegu myndbandalausn netsins á markaðnum í dag. Heimsæktu www.maxcast.com og skráðu þig inn með NSE (eða Photomax) notendanafninu þínu og lykilorðinu til þess að byrja fría prufutímann þinn í dag!

Nokkrar áskrifaleiðir til að velja úr
Fyrir utan fría prufutímann býður Maxcast upp á 4 mismunandi áskrifarleiðir sem eru á verðbilinu frá 9,95 til $99,95 Bandaríkjadollara á mánuði, mismunandi eftir notkun þinni og þörfum. Til þess að læra meira um þessar áskrifaleiðir, vinsamlegast smelltu hér til þess að heimsækja Maxcast vörusíðuna okkar.

Advanced Editing Suite
Viðskiptavinir Maxcast hafa aðgang að þróuðustu ritstjórnarverfærum sem fáanleg eru í dag til þess að útbúa og sérhanna myndskeið. Þú gefur upp nafn, lýsingu og flokk hvers myndskeiðs eða myndbands. Flokkarnir eru auðveld leið til þess að flokka og fletta í gegnum myndböndin.

Maxcast Network
Deildu hvaða stöð eða myndbandi sem er með stórum hópi með því að bjóða þeim inn í almenna skrá Maxcast Network. Aðrir munu geta fundið og skoðað myndböndin þín á netinu.

Divider