Algengar spurningar um Maxcast

New customer? Sign up today!

Algengar spurningar um Maxcast

Hvað geri ég ef ég get ekki sett upp eða uppfært myndbandsspilarann?
Reyndu að setja upp spilarann sem staka uppsetningu í stað þess að setja upp heildstæða vefútgáfu. Þú skalt sækja uppsetningarforritið fyrir myndbandsspilarann.

Af hverju stöðvast eða hikar afspilunartakkinn fyrir myndbandið eða hljóðið?
Þú getur yfirleitt endurheimt og hafið útsendingar með því að endurræsa vafrann þinn eða með því að loka vafranum þínum og opna hann aftur. Þetta hik á að vera sjaldgæft, en það getur komið fram þegar stíflun á netinu kemur í veg fyrir afhendingu myndefnis í einhvern tíma.

Af hverju er hægt að spila hljóðskrána en ekki myndbandið?
Það getur verið að þú sért að horfa á vefsíðuna með stillingu á tvo skjái. Ef svo er, skaltu gæta þess að myndbandið sé stillt á aðalskjá þinn. Ef þú ert ekki að nota tvo skjái og vandamálið er áfram til staðar, vinsamlegast heimsóttu stillingasíðuna fyrir hljóðskrár og myndskrár.

Af hverju er hægt að spila myndbandið en ekki hljóðskrána?
Fyrst skaltu tryggja að hátalarnir þínir séu virkir og ekki þöglir. Ef vandamálið leysist ekki, vinsamlegast heimsóttu stillingasíðuna fyrir hljóðskrár og myndskrár.

Almennar spurningar og tæknilegar kröfur

Hverjar eru kerfiskröfurnar fyrir Maxcast?
Örgjörvi: Intel Pentium 3 eða betri
Stjórnkerfi: Windows 2000, Windows XP (Pro, Home or Media útgáfur) með þjónustupakka 2 og allar síðari uppfærslur frá Microsoft
RAM: 128 MB lágmark (512 MB mælt með)
Skjákort: 32 MB lágmark (128 MB mælt með)
Vafri: Internet Explorer, útgáfa 5.5 eða nýrri
Skjáupplausn: 800 x 600 lágmark (1280 x 1024 mælt með) Nettenging: Breiðband/Háhraða (DSL eða kapall).

Mun Maxcast myndbandsspilarinn styðja við aðrar tölvutegundir?
Maxcast myndbandsspilarinn sem er knúinn af Move Networks mun styðja við aðrar tölvutegundir þ.m.t. Apple tölvur í nánustu framtíð.

Hver hannaði þennan myndbandsspilara?
Þessi myndbandsspilari var hannaður af Move Networks.

Hver er Move Networks myndbandsspilaratæknin?
Maxcast myndbandsspilara hugbúnaðurinn er knúinn af Quantum Media tækni frá Move Networks. Quantum Media tæknin dregur fram öll svið áhorfsins, þ.m.t. bætir hljóð- og myndgæði og leyfir einnig öflugar aðgerðir eins og "flutning eftir tíma" og að deila myndböndum. Move Networks spilarinnsetur ekki upp neinar auglýsingaeiningar eða njósnabúnað sem getur fylgst með hegðun þinni á netinu eða aflað annarra persónulegra upplýsinga. Move Networks safna ónafngreindum upplýsingum til að hámarka gæði áhorfs.

Join Nu Skin Become a Distributor