Vísindin á bak við Galvanic

New customer? Sign up today!
New customer? Sign up today!

Vísindin á bak við Galvanic

Yfirborðið á ageLOC® andlitsleiðaranum sem nýtur einkaleyfis er hannað til að láta vöruna fara aftur og aftur í gegnum áferðarmunstrið sem heldur gelinu betur í snertingu við húðina. Það skapar virkt umhverfi sem hvetur til afhendingar ageLOC® lykil innihaldsefna til húðarinnar sem kemur innihaldsefnunum til skila allt að fimm sinnum hraðar en eldri gerðn.

 

PRE -TREATMENT

  • Á meðan á for-meðferð stendur er ageLOC® Edition Nu Skin Galvanic Spa System™ II tækið og pre-treatment gel neikvætt hlaðið.
  • Þessar neikvæðu hleðslur hrinda hvor annari frá og mun þá Pre-Treatment Gel ganga inn í húðina.
  • Pre-treatment gelið bindst óhreinindunum í húðinni.

 

MEÐFERÐ

  • Á meðan á for-meðferð stendur er ageLOC® Edition Nu Skin Galvanic Spa System™ II tækið og pre-treatment gel jákvætt hlaðið.
  • Þessar jákvæðu hleðslur fæla hvor aðra burt og hjálpa til við að koma bætandi innihaldsefnum yfir í húðina, þ.m.t. hinni einstöku ageLOC® innihaldsefnablöndu.
  • Jákvætt hlaðið tækið laðar að sér þau neikvætt hlöðnu óhreinindi sem eftir eru úr for-meðferðinni, og draga þau út úr húðinni.
Join Nu Skin My Account