Orðalisti

Orðalisti

Kröfur til þess að vera virkur: Til að geta fengið úthlutað bónusskv. þóknunarkerfinu, þarftu að fá 100 PSV og að selja fimm vörur í smásölu á hverjum mánuði.

 

ADR: Veldu mánaðarlega sjálfvirka afhendingarpöntun NSE-vara eða sendu mánaðarlegt framlag til Nourish the Children® og fáðu á móti umbun  fyrir trúmennsku þína.

 

Breakaway-stjórnandi: Dreifingaraðili sem hefur lokið stjórnandaferli og klofið sig frá upplínu sinni og þá telur PSV nýja stjórnandans og söluhóps hans ekki lengur hvað varðar CSV (sölu reiknaðri til þóknunar) upplínu hans. Þegar þetta á sér stað, getur stjórnandi upplínu átt rétt á því að fá Breakaway-bónus skv. GSV hins nýja Breakaway-stjórnanda. Til að endurheimta Breakaway-stjórnanda, verður upplínustjórnandinn aðhafa hafið stjórnendaferlið áður en Breakaway-stjórnandinn rúllar upp.

 

BEB: Breakaway stjórnenda bónus er bónus sem veitir allt að 5% þóknun af sölu reiknaðri til þóknunar (CSV) á hverri kynslóðarhæð sem byggist á grunni heildarfjölda G1 Breakaway-stjórnenda(sjá töflu á 3.skref). Til þess að fá 5% Breakaway stjórnendabónus, verður stjórnandinn að hafa a.m.k. 3000 GSV. Ef GSV er á milli 2000 og 2999 mun Breakaway-stjórnandinn fá greitt því sem samsvarar 2,5% af CSV-punktum frá Breakaway-stjórnendum á G1 til G6 þann mánuðinn.

 

Hópur:Fyrir aðra en stjórnendur samanstendur söluhópuraf öllum smásöluviðskiptavinum, neytendum ogdreifingaraðilum. Fyrir stjórnendur inniheldur hópur alla smásöluviðskiptavini, neytendur, dreifingaraðila og verðandi stjórnendur.

 

Þóknanir: Upphæð sem þú færð greidda á grunni vörusölu þinnar. 


CSV: Sala reiknuð til þóknunar:
Mánaðarlegt gildi fyrir vörur og þjónustu (sem þóknun er greidd af) sem keypt eru af fyrirtækinu sem þóknun og bónusar í þóknunarkerfinu eru reiknaðir út frá. CSV jafngildir heildsöluverði af vörum eða þjónustu fyrir utan afslátt (sem getur verið skattur, Hröð-Byrjun greiðslur, ADR- eða vefafsláttur). Kröfur fyrir hæfni munu byggjast á PSV og GSV.

 

DBLG1: Tvöfaldur G1 bónus er bónus sem veitir 10% tekjur af heildar-GSV G1 stjórnenda. Til að fá 10% tvöfaldan G1 bónus verður stjórnandi að vera með að minnsta kosti 3000 GSV. Þessi bónus er aðeins greiddur í samræmi við útreikning punktaaukningarreikninn ef hann gefur hærri greiðslu af þeim tveimur möguleikum sem eru í boði.

 

DEXEC: Fallinn stjórnandi er stjórnandi sem hefur mistekist að viðhalda stjórnandakröfum og er í ferli að vera lækkaður aftur niður í dreifingaraðila. Þetta gerist venjulega ef staða tímabundins stjórnanda hefur þegar verið nýtt á meðan viðkomandi var stjórnandi.

 

EB: Stjórnandabónus er bónus af þínu mánaðarlega CSV. Stjórnandabónus getur verið frá er bilinu 9% til 15% allt eftir samtals GSV. Greitt er út frá prósentum af samtals CSV í hóp þínum.

 

EEB: Auka-stjórnandabónus er bónus sem veitir þér auka 5% innkomu af CSV þínu. Til að geta fengið þennan auka 5% stjórnandabónus verður stjórnandinn að hafa að minnsta kosti 3000 GSV (sjá töflu á 3.skrefi). Þessi bónus er aðeins greiddur í samræmi við punktaaukningarreikninn ef hann gefur hærri greiðslu af þeim tveimur möguleikum sem í boði eru.

 

Endurhæfing stjórnanda:Áætlun sem fallnir stjórnendurfara í til þess að endurheimta stjórnendatitil sinn og þurfa þeir að fara í gegnumstjórnendaferlið aftur. Ef reikningur sem eitt sinn var titlaður stjórnandi fer í gegnum stjórnendaferlið og stenst það innan sex mánaða frá því hann féll niður í dreifingaraðila, mun hann endurheimta aftur fyrri Breakaway hóp sinn. Þrátt fyrir að reikningur geti farið gegnum stjórnendaferlið eins og oft og hann vill, er aðeins hægt að endurheimta einu sinni á ferlinum allan Breakaway hóp sinn og er það aðeins hægt á fyrstu sex mánuðum eftir að hafa fallið niður í dreifingaraðila.

 

Hröð-byrjunargreiðsla: Hröð-byrjunargreiðslan vinnst með því að selja Hröð-byrjunarvörupakka sem samþykktir eru af fyrirtækinu til nýlega innskráðra viðskiptavina og dreifingaraðila.

 

G1: Hæð 1 vísar til þinnar fyrstu kynslóðar af Breakaway-stjórnendum.

 

GSV: Hópsölumagn stendur fyrir heildar-PSV í söluhópnum þínum, þar með talið þitt eigið PSV, fyrir gefinn mánuð.

 

LOI: Ásetningsbréf er bréf sem sýnir þann ásetning dreifingaraðila að verða stjórnandi. Dreifingaraðilinn ætti að fara inn á V&G Navigator. Þar er hægt að senda inn beiðni um að verða sett/ur í stjórnendaferlið þegar kröfum er náð fyrir fyrsta mánuð (einnig nefndur LOI mánuður). Á fyrsta mánuði í  stjórnendaferlinu er dreifingaraðili oft nefndur „LOI“. LOI er ekki það sama og verðandi stjórnandi (Q1, Q2),  þó að báðir séu í ferlinu að verða stjórnandi. Ef dreifingaraðili hefur hafið stjórnendaferlið áður og vill skrá sig á ný, verður dreifingaraðilinn að senda formlegt LOI til fyrirtækisins.

 

L1: 1. hæð inniheldur alla þá sem  eru skráðir af dreifingaraðilanum, burtséð frá titli.

 

1. hæðar (L1) bónus: 5% bónus sem greiddur er á grunni PSV hjá öllum þeim sem þú hefur sjálf/ur skráð inn. L1 bónus er aðeins greiddur dreifingaraðilum sem uppfylla kröfur um virkni.

 

Grár mánuður:Ef stjórnandi nær ekki þeimkröfum sem gerðar eru til að viðhalda stjórnendatitli má hann takafrímánuð og haldið titli sínum. Hver stjórnandi á rétt á einum gráum mánuði á hverju 12 mánaða  tímabili. Til dæmis, ef þú notar gráan mánuð í maí, getur þú næst tekið gráan mánuð í maí árið eftir. Stjórnandabónusar verða ekki greiddir meðan á gráum mánuði stendur. Stjórnandi getur unnið sér inn L1 bónus á meðan á gráum mánuði stendur ef hann stenst lágmarks kröfur um virkni.

 

Neytandi: Neytandi er ekki dreifingaraðili en hefur rétt til að kaupa vörur af fyrirtækinu á afsláttarverði.

 

PSV: Persónulegt sölumagn er mánaðarlegt punktagildi vörunnar og þjónustunnar sem þú kaupir af fyrirtækinu, fyrst og fremst til smásölu eða einkaneyslu. PSV felur í sér punkta af kaupum sem gerð eru beint frá fyrirtækinu af þínum eigin smásöluviðskiptavinum.

 

PEXEC: Tímabundinn stjórnandi er stjórnandi sem hefurekki staðist viðhaldskröfur stjórnanda oghefur þegar notað gráa mánuðinn. PEXEC heldur öllum sínum Breakway stjórnendum til viðbótar við að teljast Breakway-stjórnandi gagnvart upplínu sinni. GSV PEXEC er ekki innifalið í GSV upplínu hans. Reikningur getur verið PEXEC í allt að þrjá samfellda mánuði. Ef PEXEC stenst viðhaldskröfur stjórnanda verður hann samstundis hækkaður upp í stjórnanda í þeim mánuði sem hann stenst kröfurnar.

 

QEXEC:Verðandi stjórnandi (Q1, Q2) er dreifingaraðilisem hefur giftusamlega staðist fyrsta mánuðinn í stjórnendaferlinu (nefndur LOI mánuður) og er nú á góðri leiðmeð að verða stjórnandi fyrir NSE (sjátöflu í 2. skrefi fyrir mánaðarlegar kröfur). 

 

Smásöluviðskiptavinur:Smásöluviðskiptavinur er ekki dreifingaraðilien kaupir vörur á smásöluverði af dreifingaraðilaeða af fyrirtækinu. Punktar af vörukaupum sem gerð eru gegnum fyrirtækið af smásöluviðskiptavinum skráðum á dreifingaraðilareikning teljast til PSV stuðningsaðilans.

 

Stjórnandi sem rúllar upp:Breakaway stjórnandi sem er áG1-G6 rúllar upp til næsta hæfa stjórnanda vegna þess að hans upplínustjórnandi náði ekki aðhaldastjórnandatitli sínum. Til að endurheimta Breakaway-stjórnanda , verður upplínustjórnandinn að hafa hafið stjórnendaferlið áður en Breakaway-stjórnandinn rúllar upp.

 

GSV sem rúllar upp:Þegar Breakaway-stjórnandi á fyrstu hæð (G1) fellur niður í dreifingaraðila, rúllar GSV þess fallna Breakaway- stjórnanda inn í GSV upplínu hans. Sá hluti GSV sem kemur frá föllnum Breakaway-stjórnendum er kallað „GSV sem rúllar upp“. Þetta á aðeins við um upplínur sem hafa Breakaway-stjórnendur á mörkuðum sem taka ekki þátt í PEXEC-áætlun. GSV fallna stjórnandans (DEXEC) rúllar ekki upp fyrr en næsta mánuð þegar  hann er titlaður sem dreifingaraðili.

 

Stuðningsaðili: Dreifingaraðili sem sjálfur skráir inn dreifingaraðila eða neytendur á 1.hæð (L1) sína.

 

Auðæfaauki:Bónusútreiknir sem er hlutiaf þóknunarkerfinu og greiðir sjálfkrafaþann hærri af tveimur mismunandi bónusútreikningum: Punkta auki (inniheldur aukastjórnandabónus + tvöfaldan G1 bónus) EÐA Dýptaauka (inniheldur Breakaway- stjórnandabónus (BEB)).

 

Minnispunktar

•Til þess að geta fengið bónusa verður þú að gera a.m.k. fimm smásölupantanir mánaðarlega. Þú verður að geyma allar skrár um smásölu í að minnsta kosti fjögur ár.

• Fyrirtækið fylgist með heldni smásölu af handahófi.

• Hver vara sem keypt er í gegnum ADR af aðila ekki er dreifingaraðili eða neytandi mun sjálfkrafa verða talin mánaðarlega til smásölu.

• Bónusar eru aldrei greiddir fyrir nýskráningar. Eina leiðin til að vinna sér inn bónusa er gegnum sölu á vörum.

• Allir bónusar eru reiknaðir á mánaðargrunni og lagðir inn á bankareikning í kringum 25. dag næsta  mánaðar. 

Divider