Team Elite

New customer? Sign up today!

Team Elite

 

Að fá titilinn og verða Team Elite er hápunktur velgengninnar fyrir dreifingaraðila Nu Skin®  og þú verður einnig félagi í þeim eftirsótta klúbbi er telur topp leiðtoga Nu Skin®. Þegar þú færð titilinn og kemst í Team Elite, er árangri þínum fagnað á öllum samkomum fyrirtækisins. Þú færð úthlutað Nu Skin® Team Elite nælu og sérstaklega útskorin Team Elite krystalverðlaun. Árangri þínum er fagnað á verðlaunakvöldi Team Elite og á viðhafnarkvöldi ráðstefna og nafn þitt er skráð á hinum eftirsókna Wall of Fame við höfuðstöðvar fyrirtækisins Nu Skin® í Provo, Utah. Þegar þú hefur verið fimm ár í hópnum Team Elite, afhjúpum við stjörnu þína við Nu Skin® Walk of Fame í aðalstöðvum fyrirtækisins Nu Skin®. Viðurkenning þín verður einnig gefin út og tilkynnt á vefsíðum fyrirtækisins.

 

 

Hvert ár sem þú nærð titlinum Team Elite munt þú og aðrir félagar í Team Elite um allan heim, ykkur að kostnaðarlausu, fara í Team Elite ferð til margvíslegra áfangastaða víða um heim ásamt stofnendum Nu Skin® og æðstu framkvæmdastjórum.

 

 

Til að fá nákvæmar upplýsingar um dagsetningar Team Elite ferða og hvenær skal uppfylla skilyrði, vinsamlegast hafðu samband við þinn staðbundna Account Manager eða heimsóttu www.nseteamelite.com heimasíðuna. Team Elite meðlimir gegna mikilvægu hlutverki í vexti Nu Skin og velgengni. Staðbundin stjórn fyrirtækisins og Nu Skin® Sales Manager munu halda áfram að veita þér stuðning á meðan þú stækkar fyrirtæki þitt og þróar það alþjóðlega. Þú færð einnig aðgang að persónulegu GPS Navigator verkfæri á netinu til að geta auðveldlega fylgst með viðskiptum þínum hvenær sem og hvar sem er.

 

 

Náðu settum kröfum fyrir Auðæfaauka þar sem þú þénar EEB (5%) auk DBLG1 (10%) þegar þú nærð 3000 GSV eða færð Breakaway Stjórnanda bónus fyrir G1–G6.*

Join Nu Skin Become a Distributor