cookie_law

New customer? Sign up today!

Reglur um vafrakökur á vefsetri Nu Skin.

Nu Skin notar vafrakökur á tilteknum svæðum vefsetursins.

 

Vafrakökur eru skrár sem eru vistaðar á harða diski tölvunnar þinnar eða í netvafranum og stuðla að því að persónugera netnotkun þína. Vafrakökur innihalda til dæmis upplýsingar um hvaða tungumál notendur kjósa að nota, þannig að ekki þurfi að slá þær upplýsingar inn aftur þegar sama vefsetur er heimsótt næst. Sumar vafrakökur tryggja að myndefni á vefsetri birtist eins og til er ætlast, en aðrar sjá til þess að aðgerðir á vefsetrinu virki rétt.

 

Hér fyrir neðan er nákvæm lýsing á því hvers konar vafrakökur eru notaðar á vefsetrinu okkar, hvers vegna þær eru notaðar og hvernig þú getur breytt kjörstillingum þínum. Vafrakökur Nu Skin safna ekki upplýsingum um einkahagi og við tengjum ekki upplýsingar sem aflað er með vafrakökum við aðrar upplýsingar um einkahagi til að segja okkar hver þú ert eða jafnvel netfang þitt.

 

Nu Skin notar eftirfarandi tegundir af vafrakökum:

Nafn vafraköku Hlutverk
ADRUM Notuð af Java-forriti til að stjórna gagnastraumi um forrit.
__atuvc; __utma; __utmc; __utmz; _qa;

Google Analytics-vafrakökur

Þessar vafrakökur gera Google Analytics virkt. Þessi hugbúnaður hjálpar okkur við að greina upplýsingar um þá sem koma í heimsókn, svo sem hvaða vafra þeir nota, fjölda nýrra heimsókna, hvernig þeir bregðast við markaðssetningu og hve lengi þeir eru tengdir vefsetrinu.  Þessar upplýsingar stuðla að umbótum á vefsetrinu og viðmóti þess, og gera markaðsherferðir okkar markvissar

loqolink Notuð af US Better Business Bureau til að sýna stöðu fyrirtækisins hverju sinni 
nuskin.account.dashboardUrl Notuð fyrir Back Office forritið (ekki notendagögn)
nuskin.account.data Notendagögn frá  sannvottun. Þetta gerir vefsetrinu kleift að muna almennar upplýsingar, svo sem notandanafn þess sem tengist því, þannig að ekki þurfi að finna það í hvert sinn sem síðu er hlaðið niður.
s_pers; s_sess; s_vi_aahak; s_vi_bx78hx7Fx7Eybnfx23nbx60; s_vi_cxxx7Efdcx20jabola; s_vi_felbxxghx7Fybi; s_vi_irtl666; s_vi_irtl667; s_vi_irtl67x3F; s_vi_irtl700; s_vi_irtl731; s_vi_irtl7x3F1; s_vi_irtl7x3F3; s_vi_jix60ncji; s_vi_x7Fdbzxxx7Fx3Cvx7Dx7Espx7Dx3Cutq;

Adobe Site Catalyst-vafrakökur

Við notum Adobe (áður Omniture) SiteCatalyst til að fá upplýsingar um hve margir heimsækja vefsetrið okkar og hvernig það er notað. Þessar vafrakökur gera okkur kleift að meta  hve margir ónafngreindir einstaklingar heimsækja vefsetrið.

signupApp Notað af Weblogic Application vefþjóni til að lota rofni ekki.
visitor Fylgist með notkun vefseturs (ekki notendagögn).
NSC_cdbdpo.iuuq Vafrakaka sem fylgist með viðbragðshraða þjónustuveitu notanda (vafra til netþjóns).
SessionPersistence-publish Vafrakaka sem hýsir Adobe CQ grunnupplýsingar um notanda. Er ekki í notkun sem stendur og inniheldur einungis sjálfgefnar upplýsingar um nafnlausan notanda.
cadata521D0E2E84D447AAA5826F9D97FCDF34 Lotu-vafrakaka fyrir Microsoft Exchange-netþjón.
account-detail Notað af dreifingaraðila innskráningar forritinu til að geyma innfærðar upplýsingar og svo búa til dreifingaraðila reikning en þó aðeins eftir að notandinn hefur útfyllt að fullu samninginn. Allar upplýsingarnar í þessari vafraköku eru dulkóðaðar.
nuskin.account Þessi vafrakaka inniheldur persónulegar upplýsingar um þann sem er innskráður. Þær innihalda notendanafn, netfang, viðskiptanúmer, dulkóðað notendanafn, reikningsgerð, verðgerð, hvernig aðgang þú hefur og hæfni.
nuskin.shop Þessi vafrakaka inniheldur upplýsingar um körfu og upplýsingar um kaupanda. Upplýsingar um kaupanda er nákvæmlega þær sömu og í upplýsingar um innskráðan aðila ásamt þeim upplýsingum um hvert senda eigi vöruna. Upplýsingar um hvert senda eigi vöruna innihalda nafn kaupanda, símanúmer, heimilsfang, netfang og hvernig senda eigi vörurnar. Varan inniheldur vörur sem kaupandinn ætlar sér að kaupa. Vörurnar innihalda SKU, verð, magn og vörulýsingu.
nuskin.site  Þessi vafrakaka inniheldur almennar stillingar síðunnar. Þ.m.t. vefsíðuslóð fyrir upphafssíðu og núverandi síðu og landakóðann. Við gætum bætt við öðrum stillingum í framtíðinni.

Hægt er að stilla vafrann þinn þannig að hann heimili not á öllum vafrakökum, hafni þeim eða geri viðvart þegar vafrakaka er send. Enginn vafri er eins, skoðaðu því "Help"valmynd vafrans sem notaður er og kynntu þér hvernig breyta má kjörstillingum fyrir not á vafrakökum. Í Microsoft Internet Explorer er til dæmis hægt að gera vafrakökur óvirkar eða eyða þeim með því að velja "Tools/Internet Options" og yfirfara stillingar tengdar gagnaleynd eða velja "delete cookies".

 

Athuga skal að vefsetrið okkar er þannig hannað að gert er ráð fyrir að vafrakökur séu notaðar. Séu þær gerðar óvirkar getur það því haft áhrif á not þín af vefsetrinu og komið í veg fyrir að það nýtist þér til fulls.

Join Nu Skin Become a Distributor